Skin
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaGlæpamyndÆviágrip

Skin 2018

Frumsýnd: 13. september 2019

Þú uppskerð eins og þú sáir

118 MÍN

Blásnauður ungur maður sem alinn er upp af snoðinkollum og kynþáttahöturum, og alræmdur á meðal þeirra sem telja hvíta kynstofninn vera æðri öðrum, snýr við blaðinu og breytir lífi sínu, með hjálp þeldökkra aðgerðasinna og konunnar sem hann elskar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn