Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Rebel Without a Cause 1955

Teenage terror torn from today's headlines

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 89
/100

Jim Stark er nýr í bænum. Hann lendir í vandræðum hvar sem hann kemur; sem er ástæðan fyrir því að fjölskylda hans hefur þurft að flytja sig áður úr stað. Hér vonast hann til að finna væntumþykjuna sem hann fær ekki frá miðstéttarfjölskyldu sinni. Þó að hann finni eitthvað af þessu í í sambandi sínu við Judy, og að sumu leyti í aðdáun Plato... Lesa meira

Jim Stark er nýr í bænum. Hann lendir í vandræðum hvar sem hann kemur; sem er ástæðan fyrir því að fjölskylda hans hefur þurft að flytja sig áður úr stað. Hér vonast hann til að finna væntumþykjuna sem hann fær ekki frá miðstéttarfjölskyldu sinni. Þó að hann finni eitthvað af þessu í í sambandi sínu við Judy, og að sumu leyti í aðdáun Plato og áhuga Ray þarf Jim að sanna sig fyrir félögum sínum í hnífabardaga og bílaleikjum sem snúast um að aka hratt í átt að klettanöfum.... minna

Aðalleikarar

James Dean

Jim Stark

Seo Jeong-min

John "Plato" Crawford

Jim Backus

Frank Stark

Ann Doran

Carol Stark

Corey Allen

Buzz Gunderson

Edward Platt

Ray Fremick

Sean Haworth

Crawford Maid

Ian Wolfe

Dr. Minton

Paul Birch

Police Lieutenant (uncredited)

Chas. Butcher

Ambulance Attendant (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.05.2018

The Exorcist og A Clockwork Orange hönnuður látinn

Bill Gold, hönnuður margra af frægustu plakötum kvikmyndasögunnar, er látinn, 97 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir plaköt sín fyrir kvikmyndirnar Casablanca, The Exorcist, A Clockwork Orange, Deliverance, Alien, Dirty Harry og A Streetca...

22.09.2016

Farið yfir feril Curtis Hanson

Curtis Hanson, leikstjóri mynda á borð við L.A. Confidential og 8 Mile, fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á þriðjudaginn, 71 árs gamall.  Blaðamaður Variety hefur skrifað grein um Hanson, sem vann Óskarsverðlauni...

25.08.2012

Sófaspíran rís!

Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn