Náðu í appið
Öllum leyfð

Kaf 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. september 2019

72 MÍNÍslenska

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar. Laugin er heimur útaf fyrir sig þar sem söngur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf, skapa rútínu. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni... Lesa meira

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar. Laugin er heimur útaf fyrir sig þar sem söngur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf, skapa rútínu. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni samfellt í 28 ár við góðan orðstír.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.02.2024

Natatorium: Á suðupunkti í sundlaug dauðans

Tómas Valgeirsson skrifar: Eflaust hafa flestir einstaklingar á skerinu okkar kalda upplifað matarboð, segjum jafnvel fjölskylduboð, þar sem allt spilast út á yfirborðinu eins og í tryggingaauglýsingu. Allt tikkar í ákveð...

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn