Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dronningen 2019

(Queen of Hearts)

Frumsýnd: 25. október 2019

Hið ranga verður aldrei rétt

127 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 67
/100
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Framlag Dana til Óskarsverðlauna. World Cinemaverðlaunin á Sundance-hátíðinni sem besta myndin, fyrstu verðlaun á Gautaborgarhátíðinni sem besta norræna myndin, bæði hjá dómnefnd og hjá áhorfendum Trine Dyrholm tilnefnd t

Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum. Í einkalífinu hefur henni einnig gengið vel og eiga hún og eiginmaður hennar, Peter, tvær dætur. Þegar Gustav, sonur Peters úr fyrra sambandi, flytur inn á heimilið stofnar hún til forboðins sambands við hann og leggur um leið allt sitt undir, bæði starfsheiður... Lesa meira

Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum. Í einkalífinu hefur henni einnig gengið vel og eiga hún og eiginmaður hennar, Peter, tvær dætur. Þegar Gustav, sonur Peters úr fyrra sambandi, flytur inn á heimilið stofnar hún til forboðins sambands við hann og leggur um leið allt sitt undir, bæði starfsheiður sinn og einkalíf ... með hrikalegum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2020

Bestu myndir ársins 2019 að mati Morgunblaðsins

Fjölmiðlar keppast við að birta topplista sína um hver áramót og voru nýliðin áramót engin undantekning. Einn þessara miðla var Morgunblaðið sem tók saman lista yfir þær kvikmyndir sem stóðu upp úr á árinu 2...

30.12.2019

Tíu vinsælustu fréttir ársins 2019 á kvikmyndir.is

Ásamt því að birta daglega sýningartíma allra bíóhúsa á landinu saman á síðu, bæði á vef okkar, kvikmyndir.is, og í appinu, og halda úti ítarlegum gagnagrunni um kvikmyndir, þá birtum við m.a. daglega fréttir a...

28.10.2019

Addams fjölskyldan vann í hörðum slag

Mjótt var á munum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þegar upp var staðið var það teiknimyndin um Addams fjölskylduna sem sigraði í toppslagnum, en myndin var sú vinsælasta um helgina. S...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn