Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gullregn 2020

(The Garden)

Frumsýnd: 10. janúar 2020

Talað við blómin

120 MÍNÍslenska

Kerfisfræðingurinn Indíana Jónsdóttir býr einangruð í lítilli blokkaríbúð umkringd innflytjendum sem hún fyrirlítur. Í litlum garðskika við íbúðina stendur gullregn, verðlaunað tré sem er stolt hennar og yndi. Þegar einkasonurinn kemur heim með kærustu af erlendum uppruna snýst heimur Indíönu à hvolf.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2021

Brot með flestar Eddutilnefningar

Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls...

22.08.2020

Klámfengin heiti á íslenskum kvikmyndum

Það er tákn um vinsældir kvikmynda þegar klámmyndaframleiðendur ræna þekktum titlum og stílfæra þá örlítið fyrir sinn groddalega geira. Margir hverjir kannast ábyggilega við titla eins og Good Will Hunting sem var...

19.03.2020

Gullregn komin á skjáleigurnar í ljósi stöðunnar

„Fyrir þá sem ekki komast í bíó. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu mun GULLREGN verða aðgengileg á VOD leigum Símans og Vodafone frá og með deginum í dag. Streymið heima í stofu fyrir verð eins bíómiða og njóti...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn