Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jojo Rabbit 2019

Justwatch

Frumsýnd: 3. janúar 2020

Pant ( ekki ) vera nasisti

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 58
/100
Óskarsverðlaun fyrir handrit eftir áður útgefnu efni. Alls sex Óskarstilnefningar. Hlaut áhorfendaverðlaunin á Toronto-kvikmyndahátíðinni. Tilnefnd til tvennra Golden Globe-verðlauna.

Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. Þegar Jojo, sem á sér ímyndaðan vin að nafni Adolf, uppgötvar dag einn að móðir hans hefur falið gyðingastelpu í húsi þeirra neyðist hann til að endurmeta allt sem hann hefur lært um... Lesa meira

Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. Þegar Jojo, sem á sér ímyndaðan vin að nafni Adolf, uppgötvar dag einn að móðir hans hefur falið gyðingastelpu í húsi þeirra neyðist hann til að endurmeta allt sem hann hefur lært um nasisma.... minna

Aðalleikarar

Roman Griffin Davis

Johannes "Jojo" Betzler

Scarlett Johansson

Rosie Betzler

Taika Waititi

Adolf Hitler

Sam Rockwell

Captain Klenzendorf

Rötger Feldmann

Fraulein Rahm

Alfie Allen

Sub-Officer Finkel

Stephen Merchant

Captain Deertz

Bob Dylan

Herr Mueller

James McVan

American Soldier

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.05.2020

Nýjustu mynd Edgar Wright slegið á frest

Edgar Wright, leikstjóri og handritshöfundur Shaun of the Dead, Hot Fuzz, Baby Driver og fleiri mynda, neyðist til að fresta nýjasta verki sínu, Last Night in Soho. Greint var fyrst frá þessu í Variety en þar segir a...

04.05.2020

Ný Star Wars-mynd í bígerð frá Taika Waititi

Á þessum degi, hinum alþjóðlega Star Wars-degi þann 4. maí, tilkynnti Lucasfilm að glæný Stjörnustríðsmynd væri í vinnslu frá engum öðrum en nýsjálenska grínaranum Taika Waititi. Af viðbrögðum netheima að ...

30.04.2020

Segir faraldurinn hafa jákvæð áhrif á fjórðu Thor-myndina

Fjölmargir sem starfa í kvikmyndageiranum hafa nýtt sér þennan tíma einangrunar, samkomubanna og seinkana í ljósi faraldursins til að fínpússa þau verk sem eru í vinnslu. Á meðal þeirra er nýsjálenski leikstjórinn, handritshöf...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn