Wild Rose
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaTónlistarmynd

Wild Rose 2019

Frumsýnd: 16. ágúst 2019

Sumir draumar verða að rætast

7.2 6251 atkv.Rotten tomatoes einkunn 93% Critics 7/10
101 MÍN

Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona. Með aðstoð yfirmanns síns heldur Rose-Lynn í lífsbreytandi ferðalag sem á eftir að reyna á sjálfsvitund... Lesa meira

Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona. Með aðstoð yfirmanns síns heldur Rose-Lynn í lífsbreytandi ferðalag sem á eftir að reyna á sjálfsvitund hennar en hjálpa henni að uppgötva sína sönnu rödd.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn