Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Maradona 2019

Justwatch

Frumsýnd: 19. júní 2019

Rebel. Hero. Hustler. God.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

Argentínska fótboltahetjan Diego Maradona er að margra mati besti og hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar enda var hann nánast tekinn í guðatölu þegar hann kom til Napoli árið 1984 og átti svo stóran þátt í að knattspyrnulið borgarinnar landaði sínum fyrsta deildarmeistaratitli tímabilið 1986–1987. Diego Maradona er nýjasta heimildarmynd breska... Lesa meira

Argentínska fótboltahetjan Diego Maradona er að margra mati besti og hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar enda var hann nánast tekinn í guðatölu þegar hann kom til Napoli árið 1984 og átti svo stóran þátt í að knattspyrnulið borgarinnar landaði sínum fyrsta deildarmeistaratitli tímabilið 1986–1987. Diego Maradona er nýjasta heimildarmynd breska Óskarsverðlaunahafans Asifs Kapadia sem hlaut Óskarinn fyrir heimildarmyndina Amy árið 2016 og hefur þrisvar hampað BAFTA-verðlaununum fyrir bestu heimildarmyndir ársins, þ.e. fyrir myndirnar Amy, Senna og The Warrior. Fyrir gerð Diego Maradona fékk hann fullt samþykki Maradona og fullt listrænt frelsi til að segja sögu hans á sinn hátt og án nokkurra inngripa að hálfu Maradona. Þetta er því eins sönn saga og hún getur orðið ... og er um leið sögð í eitt skipti fyrir öll... minna

Aðalleikarar

Pelé

Self (archive footage)

Dalma Maradona

Self, Maradona daughter (archive footage)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.06.2019

Toy Story 4 tók toppsætið

Teiknimyndin Toy Story 4 kom sá og sigraði á Íslandi, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina, og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu viku, Men in Black...

29.01.2016

Leikstjóri Amy snýr sér að Maradona

Asif Kapadia, sem hefur leikstýrt heimildarmyndum um kappakstursmanninn Aryten Senna og tónlistarkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að fótboltagoðsögninni Diego Armando Maradona.  Myndin Maradona fjallar um argentísk...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn