Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lords of Chaos 2018

Frumsýnd: 17. maí 2019

Based on Truth and Lies.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Hinn sautján ára gamli Euronymous er staðráðinn í að flýja friðsælan skandinavískan heimabæ sinn til að geta einbeitt sér að því að búa til "ekta norska black-metal tónlist" með hljómsveitinni sinni MAYHEM. Dead og Varg slást í lið með honum, en þeir eru jafn ástríðufullir rokkhundar og Euronymous sjálfur er. Trúandi því að þeir séu á barmi... Lesa meira

Hinn sautján ára gamli Euronymous er staðráðinn í að flýja friðsælan skandinavískan heimabæ sinn til að geta einbeitt sér að því að búa til "ekta norska black-metal tónlist" með hljómsveitinni sinni MAYHEM. Dead og Varg slást í lið með honum, en þeir eru jafn ástríðufullir rokkhundar og Euronymous sjálfur er. Trúandi því að þeir séu á barmi nýrrar tónlistarbyltingar, verður drifkraftur hópsins enn myrkari en áður í anda black-metal hugmyndafræðinnar um útbreiðslu illsku. Bandið byrjar að brenna niður kirkjur um allt landið og stela legsteinum fyrir þeirra eigin plötubúð. En þegar fjölmiðlarnir komast á sporið af þeim tekur Euronymous meiri heiður en raun ber vitni fyrir ofbeldisverk hópsins, Varg sem er nýsloppinn úr fangelsi og er ósáttur við málið skipuleggur skuggalegan hitting, bæði til þess að leysa úr málunum og eins afgera hver myrkasti black-metal tónlistarmaður í raun og veru er…... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.05.2019

Wick vann helgina

Ísland og Bandaríkin eru gjarnan samstíga þegar kemur að bíóaðsókn og svo var einnig um nýliðna helgi. John Wick: Chapter 3 – Parabellum átti sviðið hér eins og í Bandaríkjunum, og tyllti sér á topp bíóaðs...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn