The Good Liar
Drama

The Good Liar 2019

Frumsýnd: 29. nóvember 2019

Svikahrappurinn Roy Courtnay trúir því varla hvað hann er heppinn þegar hann hittir ekkjuna Betty McLeish á netinu. Betty opnar dyr sínar, og hann annast hana og það sem átti að vera svindl og svínarí verður mesti og víðsjárverðasti línudans lífs hans.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn