Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Wild Bunch 1969

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Unchanged men in a changing land. Out of step, out of place and desperately out of time.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 98
/100

Árið er 1913 og útlagar sem kallast The Wild Bunch, sem hafast við á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, finna að tímarnir eru að breytast, og gamla villta vestrið er að deyja út. Eftir misheppnað bankarán í Texas þá fer gengið til Mexíkó til að fremja eitt rán til viðbótar þegar ofbeldisfullur mexíkóskur hershöfðingi fær þá til að ræna bandaríska... Lesa meira

Árið er 1913 og útlagar sem kallast The Wild Bunch, sem hafast við á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, finna að tímarnir eru að breytast, og gamla villta vestrið er að deyja út. Eftir misheppnað bankarán í Texas þá fer gengið til Mexíkó til að fremja eitt rán til viðbótar þegar ofbeldisfullur mexíkóskur hershöfðingi fær þá til að ræna bandaríska vopnaflutningalest. Ránið endar í hrottalegum, blóðugum og ofbeldisfullum bardaga... minna

Aðalleikarar


Einn besti vestri sem gerð hefur verið, og einnig aein af bestu myndum sem gerð hefur verið. Hóður ræningingja heldur til Mexikó eftir misheppnaða eftirför og ákveður að frara síðustu ránsförina. Í bakgrunni sögunnar er þema sem Peckinpah tók oft fyrir í myndum sínum um menn sem gátu ekki breyst með tímanum og það lí sem þeir höfðu valið var að hverfa. Þessii mynd er hafngóð í dag eins og hún var þegar myndin var frumsýnd. Lokauppgjörið er ógleymanlegt og jafnáhrifamikið enn þá í dag.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Alveg stórkostleg ræma um nokkra útbrunna útlaga og mannaveiðarana sem á eftir þeim eru. Gerist árið 1913, eða þegar kúrekar eru deyjandi stétt og eiga þeir gömlu erfitt með að sætta sig við örlög sín. Eftir að hafa lent í heldur viðurstyggilegum bardaga við mannaveiðara halda þeir til Mexíkó, hvar þeir vega mann og annan. Undir lok myndarinnar er svo einn mest hressandi byssubardagi sem undirritaður hefur séð, hvar líkin liggja í hrúgum á eftir. Ein af betri myndum leikstjórans Sam Peckinpah og William Holden fer á kostum sem foringi útlagahópsins.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

20.11.2020

Klikkaðir kvikmyndatitlar: Hefur þú séð Killer Condom?

Hvað er það sem gerir góðan eða eftirminnilegan bíómyndatitil? Stundum er það einfaldleikinn sjálfur, eitthvað á borð við The Thing eða Alien; titlar sem segja allt sem þarf í einu orði....

15.08.2017

Kvikmyndaleikarinn Elvis Presley

Fjörutíu ár eru liðin frá því að konungur rokksins, Elvis Presley, lést á heimili sínu í Graceland í borginni Memphis í Tennessee þann 16. ágúst árið 1977. Arfleifð Elvis í tónlistarheiminum er óumdeild en kvikmyndaferill...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn