Náðu í appið
YAO
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

YAO 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Langa leiðin heim

103 MÍNFranska

Yao er 13 ára gamall drengur sem býr í þorpi í norðurhluta Senegal. Hann er tilbúinn að gera allt sem hann getur til að fá tækifæri til að hitta hetjuna sína: Seydou Tall, frægan franskan leikara. Þegar Tall er boðið til Dakar að kynna nýjustu bók sína, fer hann til ættlands síns í fyrsta skipti. Til að láta draum sinn rætast skipuleggur Yao 387 kílómetra... Lesa meira

Yao er 13 ára gamall drengur sem býr í þorpi í norðurhluta Senegal. Hann er tilbúinn að gera allt sem hann getur til að fá tækifæri til að hitta hetjuna sína: Seydou Tall, frægan franskan leikara. Þegar Tall er boðið til Dakar að kynna nýjustu bók sína, fer hann til ættlands síns í fyrsta skipti. Til að láta draum sinn rætast skipuleggur Yao 387 kílómetra ferðalag til að hitta hetjuna sína. Þegar þeir hittast þá heillast leikarinn af Yao, og lætur skyldur sínar lönd og leið, og ákveður að fylgja honum heim. Ferðalagið fær hann til að hugsa um rætur sínar upp á nýtt.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn