Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Good Boys 2019

Justwatch

Frumsýnd: 23. ágúst 2019

One Bad Decision Leads to Another

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 60
/100

Þrír ellefu ára strákar og skólafélagar lenda í miklum vanda þegar dróni sem þeir „fengu lánaðan“ hjá pabba eins þeirra er klófestur af stúlkunni sem þeir ætluðu að ná myndbandi af að kyssa kærastann. Drónann verða þeir að endurheimta hvað sem það kostar áður en pabbinn uppgötvar að hann er horfinn. Good Boys er lauflétt og fjörug mynd um... Lesa meira

Þrír ellefu ára strákar og skólafélagar lenda í miklum vanda þegar dróni sem þeir „fengu lánaðan“ hjá pabba eins þeirra er klófestur af stúlkunni sem þeir ætluðu að ná myndbandi af að kyssa kærastann. Drónann verða þeir að endurheimta hvað sem það kostar áður en pabbinn uppgötvar að hann er horfinn. Good Boys er lauflétt og fjörug mynd um uppátæki þeirra Max, Lucasar og Thors sem eru að uppgötva ýmislegt sem þeir vissu ekki um heim þeirra fullorðnu. Þegar Max er boðið í „kossapartí“ þar sem talsverðar líkur eru á að hann þurfi að kyssa stelpu í fyrsta sinn fyllist hann miklum kvíða því hann kann ekki að kyssa og er því dauðhræddur um að verða að athlægi í partíinu. Til að öðlast nauðsynlega þekkingu á hvernig maður ber sig við tekur hann fyrrnefndan dróna pabba síns traustataki til að taka upp kossaflens kærustupars á táningsaldri. Nú þarf hann ásamt félögum sínum, þeim Lucasi og Thor, að finna leið til að ná drónanum af stelpunni sem hefur hann í sinni vörslu, en það reynist hægara sagt en gert ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.09.2019

Þrenna hjá Tarantino

Það er ljóst, eins og var auðvitað vitað fyrirfram, að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino á hér marga og trygga aðdáendur, sem hafa streymt í bíó undanfarnar vikur að sjá nýjustu kvikmynd hans, Once Upon a Time in Hol...

26.08.2019

Tarantino er áfram toppmaður

Nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, situr aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Mjótt var þó á munum á milli hennar og myndarinnar í öðru sæti, en Good Boy...

19.08.2019

Góðu strákarnir óvænt á toppinn

Grínmyndin Good Boys, frá Universal, var óvæntur sigurvegari í bíóum Bandaríkjanna nú um helgina, en tekjur af sýningum myndarinnar námu 21 milljón bandaríkjadala. Var hún sýnd í 3.204 kvikmyndahúsum, samkvæmt frétt T...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn