What's Eating Gilbert Grape
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Drama

What's Eating Gilbert Grape 1993

Arnie knows a secret. His big brother Gilbert is the greatest person on the planet.

7.8 202335 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 8/10
118 MÍN

Gilbert Grape býr í Endora, sem er staður þar sem frekar fátt markvert gerist. Einu skiptin sem lögreglan þarf að gera eitthvað er þegar einhverfur bróðir Gilbert, Arnie, reynir að klifra upp í vatnsturninn í nágrenninu. Gilbert annast Arnie að mestu, sem getur verið mjög krefjandi, ekki síst þegar þú ert líka að vinna í nýlenduvöruversluninni. Dag einn... Lesa meira

Gilbert Grape býr í Endora, sem er staður þar sem frekar fátt markvert gerist. Einu skiptin sem lögreglan þarf að gera eitthvað er þegar einhverfur bróðir Gilbert, Arnie, reynir að klifra upp í vatnsturninn í nágrenninu. Gilbert annast Arnie að mestu, sem getur verið mjög krefjandi, ekki síst þegar þú ert líka að vinna í nýlenduvöruversluninni. Dag einn þá koma Becky og amma hennar á bíl til Endora og lenda í basli með bílinn. Gilbert verður ástfanginn af Becky, en lendir í vandræðum þegar þetta fer að koma niður á einkalífi hans. ... minna

Aðalleikarar

Johnny Depp

Gilbert Grape

Leonardo DiCaprio

Arnie Grape

Mary Steenburgen

Betty Carver

Darlene Cates

Bonnie Grape

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (3)

Algjört gull
Hérna er á ferðinni mynd sem allir ættu að geta tengt við. Alveg rosalega góðir leikarar og með eftirminnilegri persónum sem ég hef séð. Myndin er oft kölluð „þessi með feitu konunni“, og það er bara afþví að mamman er gerð svona eftirminnileg. Þetta er ekki mynd sem kemur með neitt stórt „bang“, heldur bara ljúf sunnudagsmynd. Mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Vá ég alveg grét þessi mynd kom mér svo á óvart, Leonardo Dicaprio kom svo sannarlega á óvart!!

þetta er alveg meistaraleg mynd sem allir ættu að sjá
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd kom mér mjög á óvart. Leikararnir í myndinni, sérstaklega Johnny Depp og frábær frammistaða Leonardos Dicaprios. Þetta er mynd sem ég mæli með að allir sjái.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn