Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spider-Man: Far From Home 2019

(Spider-Man: Homecoming 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. júlí 2019

Veröldin hefur breyst

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Skólaárið er á enda runnið og Peter Parker hlakkar til að fara í sumarfrí sem m.a. inniheldur skólaferð til Evrópu, þ. á m. til Feneyja og Lundúna. Til að byrja með vonast Peter til að geta hvílt kóngulóarbúninginn í ferðinni en það á eftir að breytast þegar Nick Fury birtist og fer fram á að hann aðstoði hinn dularfulla Quentin Beck, öðru nafni... Lesa meira

Skólaárið er á enda runnið og Peter Parker hlakkar til að fara í sumarfrí sem m.a. inniheldur skólaferð til Evrópu, þ. á m. til Feneyja og Lundúna. Til að byrja með vonast Peter til að geta hvílt kóngulóarbúninginn í ferðinni en það á eftir að breytast þegar Nick Fury birtist og fer fram á að hann aðstoði hinn dularfulla Quentin Beck, öðru nafni Mysterio, við að berjast á móti fjórum óvættum sem kallast Elementals og ráða yfir náttúrukröftunum sem kenndir eru við jörð, vatn, eld og vind.... minna

Aðalleikarar

Tom Holland

Peter Parker / Spider-Man

Jake Gyllenhaal

Quentin Beck / Mysterio

Marisa Tomei

May Parker

Jon Favreau

Harold "Happy" Hogan

Zendaya

Michelle "MJ" Jones

Jacob Batalon

Ned Leeds

Tony Revolori

Eugene "Flash" Thompson

Angourie Rice

Betty Brant

Remy Hii

Brad Davis

Martin Starr

Mr. Harrington

Eric Jackson

Mr. Dell

Jorge Lendeborg Jr.

Jason Ionello

Michael Keaton

Adrian Toomes / The Vulture

Cobie Smulders

Maria Hill

Numan Acar

Dimitri

Peter Billingsley

William Ginter Riva

J.K. Simmons

J. Jonah Jameson

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.12.2021

Spider-Man: No Way Home tekjuhæst allra tíma á opnunarhelgi

Þrátt fyrir gildandi samkomutakmarkanir í landinu vegna Covid-19 þá sló nýja Spider-Man myndin; Spider-Man: No Way Home, met um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Nýjasta kvikmyndin um vinalegu nágranna...

16.11.2019

Fimm Marvel dagsetningar opinberaðar

Fjöldi ofurhetjukvikmynda er nú í þróun hjá Marvel Studios, sem er í eigu Disney afþreyingarrisans. Félögin tilkynntu í gær um frumsýningardaga fyrir fimm nýjar Marvel ofurhetjukvikmyndir. Frá þessu segir á Starbur...

30.07.2019

Konungurinn lengi lifi

Aðra vikuna í röð situr Disney myndin konungur ljónanna, eða The Lion King, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, margfalt vinsælli en næsta mynd á eftir, fyrrum toppmyndin Spider-Man: Far from Home, sem sat einnig í ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn