Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Fisher King 1991

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A Modern Day Tale About The Search For Love, Sanity, Ethel Merman And The Holy Grail.

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Útvarpsmaður á miklum bömmer vegna mistaka í fortíðinni, finnur endurlausn með því að hjálpa snarbiluðum heimilislausum manni sem var fórnarlamb þessara mistaka.

Aðalleikarar


Jeff Bridges leikur fyrrverandi útvarpsstjörnuna Jack Lucas sem er kominn eiginlega yfirum, drekkur of mikið og getur í raun ekki horft framan í viðskiptavini myndbandaleigunnar sem hann á að vinna hjá. En þá kemur til sögunnar Parry sem Robin Williams leikur, hann er róni með sorgarsögu á bakinu sem fyrir tilvjun samtvinnast fortíð Jacks, þeir enda saman í leit að ást, framtíð og hinu heilaga grali.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.01.2014

Sköllóttur Waltz í nýrri stiklu

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu...

22.08.2013

Gilliam spyr enn að tilgangi lífsins - Nýtt plakat

Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd Monty Python leikstjórans Terry Gilliam, The Zero Theorem, en miðað við það sem sjá má á plakatinu þá er þetta spennandi heimur sem hann er staddur í, eins og svo oft áður í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn