Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dumbo 2019

Justwatch

Frumsýnd: 29. mars 2019

In 2019, a beloved tale will take you to new heights.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Þegar lítill fíll fæðist í fjölleikahúsi telur eigandi þess samstundis að hann sé vanskapaður því hann hefur svo stór eyru. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að þessi risastóru eyru gera Dúmbó litla kleift að verða fyrsti fíll í heimi sem getur flogið. Þessir einstöku flughæfileikar hans eiga fljótlega eftir að verða mikil lyftistöng fyrir... Lesa meira

Þegar lítill fíll fæðist í fjölleikahúsi telur eigandi þess samstundis að hann sé vanskapaður því hann hefur svo stór eyru. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að þessi risastóru eyru gera Dúmbó litla kleift að verða fyrsti fíll í heimi sem getur flogið. Þessir einstöku flughæfileikar hans eiga fljótlega eftir að verða mikil lyftistöng fyrir fjölleikahúsið og laða að fleiri áhorfendur en nokkru sinni fyrr. Um leið vekur hann auðvitað athygli gráðugra manna sem einsetja sér að eignast hann með öllum þeim ráðum sem til duga ... ... minna

Aðalleikarar

Colin Farrell

Holt Farrier

Michael Keaton

V. A. Vandemere

Danny DeVito

Max Medici

Eva Green

Colette Marchant

Alan Arkin

J. Griffin Remington

Roshan Seth

Pramesh Singh

Deobia Oparei

Rongo the Strongo

Joseph Gatt

Neils Skellig

Sharon Rooney

Miss Atlantis

Lars Eidinger

Hans Brugelbecker

Sandy Martin

Verna the Secretary

Lucy DeVito

Coat Check Girl

Bern Collaço

Joplin Audience Member

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

11.03.2020

Bölvun nostalgíunnar

Eftirfarandi grein er aðsend - Það er Sigríður Clausen sem skrifar: Þú þarft ekki að vera hellisbúi til að vita allt um endalausar endurgerðir. Þú kannt kannski að meta eina eða þolir ekki aðra. Þú getur kvartað...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn