Can You Ever Forgive Me?
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaÆviágrip

Can You Ever Forgive Me? 2018

Neyðin kennir nöktum ...

7.1 39144 atkv.Rotten tomatoes einkunn 98% Critics 7/10
106 MÍN

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar. Langt á eftir með leiguna og enga peninga á leiðinni dettur hún fyrir tilviljun niður á snjalla lausn – sem því miður er líka glæpur. Eftir að hafa gefið út nokkrar ævisögur sem gengu ágætlega féll Lee í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu... Lesa meira

Rithöfundurinn Lee Israel má muna sinn fífil fegurri enda vill enginn lengur gefa út bækur hennar. Langt á eftir með leiguna og enga peninga á leiðinni dettur hún fyrir tilviljun niður á snjalla lausn – sem því miður er líka glæpur. Eftir að hafa gefið út nokkrar ævisögur sem gengu ágætlega féll Lee í hálfgerða ónáð þegar hún gaf út ævisögu Estée Lauder í óþökk hennar. Slypp og snauð datt hún niður á þá lausn að falsa sendibréf frægs fólks og selja þau til safnara. Þar með setti hún í gang atburðarás sem hefði varla verið hægt að skálda ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn