Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Old Man and the Gun 2018

It's not about making a living. It's about living.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

The Old Man and the Gun er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall en náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman... Lesa meira

The Old Man and the Gun er lauslega byggð á sögu bankaræningjans Forrests Tucker sem var fyrst dæmdur í fangelsi 15 ára gamall en náði að flýja átján sinnum úr fangelsi í rúmlega 30 flóttatilraunum og tók ætíð strax upp sína fyrri uppáhaldsiðju, þ.e. bankarán – þangað til honum var stungið inn aftur. Sagan um Forrest Tucker er hér sögð á gamansaman hátt og gerist að mestu eftir að hann flýr á ótrúlegan hátt úr San Quentin-fangelsinu. Forrest, sem virtist ekki síður njóta þess að láta lögregluna eltast við sig en að ræna banka, tekur þegar upp fyrri iðju og er fljótlega orðinn einn eftirlýstasti maðurinn í landinu. En Forrest hefur bara gaman af því, staðráðinn í að ræna enn fleiri banka ...... minna

Aðalleikarar

Robert Redford

Forrest Tucker

Casey Affleck

John Hunt

Tom Waits

Waller

Tika Sumpter

Maureen

Isiah Whitlock Jr.

Detective Gene Dentler

Keith Carradine

Captain Calder

Kenneisha Thompson

Kelly Lornin

Robert Longstreet

Stephen Beckley, Jr., Esq.

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.03.2019

Nolan kvikmynd fær Blackkklansman leikara

Leikarinn John David Washington, sem sló í gegn í Óskarsverðlaunakvikmyndinni Blackkklansman eftir Spike Lee, hefur landað hlutverki í nýjustu kvikmynd Dunkirk leikstjórans Christopher Nolan, sem enn er sveipuð talsver...

06.12.2018

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn