Mandy
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndHrollvekjaSpennutryllir

Mandy 2018

Frumsýnd: 12. október 2018

6.6 50425 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 6/10
121 MÍN

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustunni hans Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíu bóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem vekur upp hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög ásamt öðrum... Lesa meira

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustunni hans Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíu bóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem vekur upp hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög ásamt öðrum vopnum heldur Red af stað og svífst einskis til að ná Mandy aftur, og skilur eftir sig blóðuga og slóð á leiðinni og líkin hrannast upp. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn