Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Joker 2019

Justwatch

Frumsýnd: 4. október 2019

Put on a happy face

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 59
/100
Fékk tvenn Óskarsverðlaun. Joaquin Phoenix fyrir leik og Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist. Tilnefnd alls til 11 Óskara. Fékk Gullna ljónið í Feneyjum. Hildur fékk Golden Globe og BAFTA fyrir tónlistina og Joaquin Phoenix fékk Golden Globe fyrir leik í aða

Upprunasaga Arthurs Fleck og hvernig mótlætið sem hann mætti í lífinu breytti honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg.

Aðalleikarar

Joaquin Phoenix

Arthur Fleck / Joker

Robert De Niro

Murray Franklin

Zazie Beetz

Sophie Dumond

Frances Conroy

Penny Fleck

Brett Cullen

Thomas Wayne

Shea Whigham

Detective Burke

Bill Camp

Detective Garrity

Josh Pais

Hoyt Vaughn

Marc Maron

Gene Ufland

Douglas Hodge

Alfred Pennyworth

Sharon Washington

Social Worker

Hannah Gross

Young Penny

Brian Tyree Henry

Carl (Arkham Clerk)

April Grace

Arkham Psychiatrist

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.09.2023

Tónlist Hildar fylgir Poirot á tilfinningalegu ferðalagi

Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af enska leikaranum og leikstjóranum Kenneth Branagh, skartar tónlist íslenska Óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur. Hún er hvað þekktust fyrir t...

10.07.2023

Napóleon mættur í fyrstu stiklu og plakati

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýjustu stórmynd Ridley Scott, Napoleon. Myndin fjallar, eins og titillinn ber með sér, um franska keisarann Napóleon Bonaparte sem ríkti í byrjun nítjándu aldarinnar í Frakkland...

19.07.2022

Tónlist Hildar í nýjustu mynd David O. Russell

Kvikmyndatónskáldið og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell, Amsterdam. Frá þessu er greint á Wikipediu síðu Amsterdam. Jafnframt kemur þetta fram á Wikipediu síðu Hildar. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn