Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Filmworker 2017

Justwatch

The remarkable, untold story of Leon Vitali who gave up fame and fortune to serve for decades as Stanley Kubrick's right-hand man.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Leon Vitali var efnilegur, 29 ára gamall leikari þegar hann var ráðinn í hlutverk Bullingdons lávarðar í mynd Stanleys Kubrick, Barry Lyndon, sem frumsýnd var árið 1978. Í stað þess að halda áfram með leikferil sinn hætti Leon að leika eftir gerð myndarinnar og gerðist þess í stað aðstoðarmaður og í raun hægri hönd Kubricks upp frá því. Þetta er... Lesa meira

Leon Vitali var efnilegur, 29 ára gamall leikari þegar hann var ráðinn í hlutverk Bullingdons lávarðar í mynd Stanleys Kubrick, Barry Lyndon, sem frumsýnd var árið 1978. Í stað þess að halda áfram með leikferil sinn hætti Leon að leika eftir gerð myndarinnar og gerðist þess í stað aðstoðarmaður og í raun hægri hönd Kubricks upp frá því. Þetta er saga hans. Filmworker er mynd sem allt áhugafólk um kvikmyndagerð og kvikmyndasögu ætti að sjá, svo ekki sé talað um aðdáendur Stanleys Kubrick sem lést sjötugur að aldri í mars 1999, en þá hafði Leon starfað með honum í 21 ár, m.a. við gerð myndanna The Shining, Full Metal Jacket og Eyes Wide Shut. En hvað var það sem fékk þennan efnilega leikara til að gefa sinn eigin leikferil upp á bátinn til að geta helgað Kubrick krafta sína? Því er svarað í myndinni ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn