Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hvítur, hvítur dagur 2019

Justwatch

Frumsýnd: 6. september 2019

Tilfinningarík og taugatrekkjandi upplifun

110 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Ingvar E. Sig­urðsson valinn besti leik­ar­inn á Critics‘ Week, einni af hliðardag­skrám Cann­es kvik­mynda­hátíðar­inn­ar. Framlag Íslands til Óskarsverðlauna og kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Ingimundur er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir... Lesa meira

Ingimundur er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir hann til róttækra gjörða sem óhjákvæmilega bitnar einnig á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um sorg, hefnd og skilyrðislausa ást. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2020

Héraðið og Hvítur, hvítur dagur á lista yfir 50 bestu myndir ársins

Kvikmyndagagnrýnendur breska miðilsins The Guardian hafa tekið saman lista yfir 50 bestu myndir ársins 2020 og eiga þar tveir íslenskir titlar góðan sess. Annars vegar er það Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur ...

20.04.2020

Vel tekið í Hvítan, hvítan dag vestanhafs

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, hefur vakið athygli í Bandaríkjunum þrátt fyrir lokun kvikmyndahúsa en hún var frumsýnd þar um helgina. Vegna þessara fordæmalausu aðstæðna fór dreifingaraðil...

06.03.2020

Engin Hildur á Eddunni - Hvítur, hvítur dagur með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2019 voru kynntar í hádeginu og það er dramedían Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason sem hlaut flestar tilnefningar. Myndin er meðal annars tilnefnd sem kvikmynd ársins, fyrir handrit...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn