The Void
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaVísindaskáldskapurRáðgáta

The Void 2016

A new dimension in evil.

90 MÍN

Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala. Á sama tíma og skikkjuklæddar verur umkringja spítalann, þá byrjar starfslið og sjúklingar á spítalanum að ganga af göflunum hver af öðrum. Carter reynir að vernda þá sem eru eftirlifandi, og fer með þá inn í innstu kima spítalans, þar... Lesa meira

Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala. Á sama tíma og skikkjuklæddar verur umkringja spítalann, þá byrjar starfslið og sjúklingar á spítalanum að ganga af göflunum hver af öðrum. Carter reynir að vernda þá sem eru eftirlifandi, og fer með þá inn í innstu kima spítalans, þar sem þeir finna aðganginn að hreinni og ólýsanlegri illsku.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn