Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Private War 2018

Justwatch

The Most Powerful Weapon is the Truth.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Mögnuð saga verðlaunablaðakonunnar Marie Colvin sem frá árinu 1985 og allt til dauðadags starfaði fyrir breska dagblaðið The Sunday Times, lengst af við öflun frétta og frásagna frá stríðshrjáðum héruðum og löndum. Saga Marie Colvin er jafnframt saga af óbugandi viljaþreki og hugrekki þessarar stórmerku konu sem fann köllun sína í að koma fréttum frá... Lesa meira

Mögnuð saga verðlaunablaðakonunnar Marie Colvin sem frá árinu 1985 og allt til dauðadags starfaði fyrir breska dagblaðið The Sunday Times, lengst af við öflun frétta og frásagna frá stríðshrjáðum héruðum og löndum. Saga Marie Colvin er jafnframt saga af óbugandi viljaþreki og hugrekki þessarar stórmerku konu sem fann köllun sína í að koma fréttum frá hættulegustu stöðum Evrópu, Asíu og Norður-Afríku á framfæri við heiminn og lagði sjálfa sig um leið í hina mestu lífshættu. Hennar eigin orð um það hvers vegna hún var tilbúin til að leggja líf sitt í hættu voru að öðruvísi gæti hún ekki gefið þeim raddlausu rödd og þeim ósýnilegu sem þjáðust vegna aðgerða stríðsherranna tilvist frammi fyrir alþjóðasamfélaginu. Myndin þykir lýsa því afar vel við hvaða aðstæður Marie starfaði alla tíð og gefur um leið sannferðuga mynd af því úr hverju hún var gerð ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2018

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book ...

10.09.2017

Egerton eltir eineygðan stríðsfréttaritara

Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmynda...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn