Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Isle of Dogs 2018

Justwatch

Fylgdu þínum eigin reglum

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 82
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd og fyrir bestu tónlist.

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. Þegar ungur piltur að nafni Atari kemur út í eyjuna í leit að hundinum sínum Spot tekur atburðarásin ófyrirsjáanlega... Lesa meira

Myndin gerist eftir 20 ár þegar hundaplága í borginni Megasaki í Japan leiðir til þess að borgarstjórinn Kobayashi ákveður að banna alla hunda og lætur flytja þá sem eru í borginni til Rusleyju þar sem þeirra bíður lítið annað en að veslast upp. Þegar ungur piltur að nafni Atari kemur út í eyjuna í leit að hundinum sínum Spot tekur atburðarásin ófyrirsjáanlega og óvænta stefnu sem á eftir að breyta öllu ...... minna

Aðalleikarar

Bryan Cranston

Chief (voice)

Koyu Rankin

Atari Kobayashi (voice)

Bob Balaban

King (voice)

Edward Norton

Rex (voice)

Bill Murray

Boss (voice)

Jeff Goldblum

Duke (voice)

Kunichi Nomura

Mayor Kobayashi (voice)

Fisher Stevens

Scrap (voice)

Greta Gerwig

Tracy Walker (voice)

Ken Watanabe

Head Surgeon (voice)

Frances McDormand

Interpreter Nelson (voice)

Harvey Keitel

Gondo (voice)

Liev Schreiber

Spots (voice)

Scarlett Johansson

Nutmeg (voice)

Tilda Swinton

Oracle (voice)

Akira Ito

Professor Watanabe (voice)

F. Murray Abraham

Jupiter (voice)

Courtney B. Vance

Narrator (voice)

Yōko Ono

Assistant-Scientist Yoko-ono (voice)

Mari Natsuki

Auntie (voice)

Roman Coppola

Igor (voice)

Anjelica Huston

Mute Poodle (voice)

Kara Hayward

Peppermint (voice)

Takayuki Yamada

Junior Scientist 1 (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.06.2023

Skemmtilegt að leika siðblindingja

Leikkonan Scarlett Johansson er mætt aftur í heim Wes Anderson. Hún talaði inn á teiknimynd leikstjórans, Isle of Dogs frá 2018 en er nú í aðalhlutverki í gamanmyndinni Astreroid City og fer fyrir stórum hópi þekktra ...

25.02.2019

Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?

Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd se...

11.02.2019

The Favourite sigursæl á BAFTA

Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn