Book Club
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Book Club 2018

Frumsýnd: 22. júní 2018

The Next Chapter is Always the Best

6.1 20984 atkv.Rotten tomatoes einkunn 54% Critics 6/10
104 MÍN

Æskuvinkonurnar Diane, Sharon, Vivian og Carol hafa allar upplifað með árunum að blossinn í sambandi þeirra við karlmenn hefur orðið daufari og daufari. Hlutirnir breytast hins vegar snarlega þegar þær lesa hina erótísku bók Fifty Shades of Grey enda fyllir sagan þær allar löngun til að endurnýja kynni sín af ástinni eins og hún gerðist best fyrr á árum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn