Entebbe
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Entebbe 2018

(7 Days in Entebbe)

Frumsýnd: 4. maí 2018

248 passengers were held hostage. For the next seven days, the world was held captive.

5.8 12095 atkv.Rotten tomatoes einkunn 24% Critics 6/10
106 MÍN

Þann 27. júní 1976 var farþegaþotu Air France á leið frá Tel Aviv til Parísar rænt með 248 farþegum innanborðs og skipuðu flugræningjarnir flugstjóranum að fljúga vélinni til Entebbeflugvallar í Úganda. Fugræningjarnir slepptu mörgum af gíslum sínum en á móti kom að þeir héldu eftir öllum sem báru ísraelskt vegabréf. Hótuðu þeir að taka þá... Lesa meira

Þann 27. júní 1976 var farþegaþotu Air France á leið frá Tel Aviv til Parísar rænt með 248 farþegum innanborðs og skipuðu flugræningjarnir flugstjóranum að fljúga vélinni til Entebbeflugvallar í Úganda. Fugræningjarnir slepptu mörgum af gíslum sínum en á móti kom að þeir héldu eftir öllum sem báru ísraelskt vegabréf. Hótuðu þeir að taka þá af lífi einn af öðrum ef ísraelska stjórnin léti ekki lausa úr haldi 40 palestínska fanga og að 13 öðrum sem voru í fangelsi í öðrum löndum yrði líka sleppt.... minna

Aðalleikarar

Rosamund Pike

Brigitte Kuhlmann

Daniel Brühl

Wilfried Böse

Eddie Marsan

Shimon Peres

Lior Ashkenazi

Prime Minister Yitzhak Rabin

Nonso Anozie

Idi Amin

Ben Schnetzer

Zeev Hirsch

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn