Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tully 2018

Justwatch

See how the mother half lives.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Charlize Theron hlaut m.a. tilnefningu til Golden Globe-verðlaunanna.

Marlo er nýorðin móðir í þriðja sinn og er alveg úrvinda af þreytu og svefnleysi því fyrir utan umstangið í kringum nýfædda barnið eru hin tvö börnin, fimm og átta ára, líka þurftarfrek. Marlo líður eins og hún sé komin fram á einhvers konar bjargbrún í lífinu og við það að gefast upp. En þá kemur barnfóstran Tully til sögunnnar, sem bróðir... Lesa meira

Marlo er nýorðin móðir í þriðja sinn og er alveg úrvinda af þreytu og svefnleysi því fyrir utan umstangið í kringum nýfædda barnið eru hin tvö börnin, fimm og átta ára, líka þurftarfrek. Marlo líður eins og hún sé komin fram á einhvers konar bjargbrún í lífinu og við það að gefast upp. En þá kemur barnfóstran Tully til sögunnnar, sem bróðir hennar ákvað upp á sitt eindæmi að ráða til að létta undir á heimilinu. Marla er skeptísk til að byrja með en eftir því sem hún kynnist Tully betur og hvernig hún tekst á við hlutina byrjar líf hennar smám saman að öðlast nýjan tilgang ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.09.2020

Madonna leikstýrir eigin ævisögu

Hin fjölhæfa Madonna kemur til með að leikstýra nýrri kvikmynd sem byggð er á ævi poppstjörnunnar stórvinsælu. Það er kvikmyndaverið Universal sem framleiðir en söngkonan segir í yfirlýsingu að enginn annar sé betu...

06.12.2018

Vice með flestar Golden Globes tilnefningar

Fyrr í dag voru Golden Globes tilnefningarnar opinberaðar, og í flokki kvikmynda er skemmst frá því að segja að hin sannsögulega Vice fékk flestar tilnefningar, eða sex talsins. Næst á eftir komu The Favourite, Green Book ...

30.11.2016

Nýtt í bíó - Underworld: Blood Wars

Sena frumsýnir spennumyndina Underworld: Blood Wars á föstudaginn 2. desember í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.  Myndin er nýjasta myndin í Underworld seríunni, en í henni fylgjumst við með dauðal...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn