Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

A Quiet Place 2018

Justwatch

Frumsýnd: 6. apríl 2018

If they can hear you, they can hunt you.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

A Quiet Place gerist í náinni framtíð þegar einhvers konar óvættir hafa náð jörðinni á sitt vald og útrýmt meirihluta mannkyns. Þeir sem eftir lifa eru í bráðri lífshættu og þurfa að gæta þess að gefa ekki frá sér nein hljóð því ef þau gera það þá ráðast þessi skrímsli á þau. En hvernig er hægt að lifa án þess að gefa nokkurn tíma... Lesa meira

A Quiet Place gerist í náinni framtíð þegar einhvers konar óvættir hafa náð jörðinni á sitt vald og útrýmt meirihluta mannkyns. Þeir sem eftir lifa eru í bráðri lífshættu og þurfa að gæta þess að gefa ekki frá sér nein hljóð því ef þau gera það þá ráðast þessi skrímsli á þau. En hvernig er hægt að lifa án þess að gefa nokkurn tíma frá sér hljóð? Svar: Það er ekki hægt. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

28.10.2021

Nútíma ástarbréf Edgar Wright

A Quiet Place og The Office leikarinn John Krasinski hrósar Last Night in Soho, nýjustu kvikmynd vinar síns Edgar Wright á Twitter og segir hana m.a. "nútíma ástarbréf. Myndin hefur verið að fá góðar viðtökur ef marka má...

09.08.2021

Sjálfsvígssveitin langvinsælust

Síðastliðinn miðvikudag var stuð- og spennumyndin The Suicide Squad frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi og á streymisveitu HBO Max um nýliðna helgi. Íslendingar létu sig ekki vanta í bíó og rauk myndin í toppsæti aðsóknarlistans með ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn