Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Skyscraper 2018

Frumsýnd: 11. júlí 2018

Ekki líta niður

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Skyscraper fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkislögreglunnar í gíslatökumálum, sem Johnson leikur, sem nú vinnur við öryggisgæslu í skýjakljúfum. Þegar hann er á ferð í Hong Kong vegna vinnu sinnar þá kviknar eldur í hæsta og öruggasta skýjakljúfi í heimi, og honum er kennt um íkveikjuna. Nú þarf okkar maður að hreinsa nafn sitt, og finna sökudólginn,... Lesa meira

Skyscraper fjallar um fyrrum aðal samningamann alríkislögreglunnar í gíslatökumálum, sem Johnson leikur, sem nú vinnur við öryggisgæslu í skýjakljúfum. Þegar hann er á ferð í Hong Kong vegna vinnu sinnar þá kviknar eldur í hæsta og öruggasta skýjakljúfi í heimi, og honum er kennt um íkveikjuna. Nú þarf okkar maður að hreinsa nafn sitt, og finna sökudólginn, ásamt því að bjarga fjölskyldu sinni sem er föst inni í byggingunni. ...... minna

Aðalleikarar

Dwayne Johnson

Will Sawyer

Rinaldo Zamperla

Sarah Sawyer

Chin Han

Zhao Long Ji

Roland Møller

Kores Botha

Noah Taylor

Mr. Pierce

Byron Mann

Inspector Wu

Adrian Holmes

Ajani Okeke

Byron Lawson

Suit #1

Paul McGillion

On-Scene Commander

Matt O'Leary

Skinny Hacker

Tzi Ma

Fire Chief Sheng

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.07.2019

Reynolds nýr í Red Notice og Netflix dreifir

Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæ...

12.08.2018

Risahákarl óvæntur smellur - framhald mögulegt

Hákarlakvikmyndin The Meg með Jason Statham í aðalhlutverki, og Ólafi Darra Ólafssyni, í einu af aukahlutverkunum, virðist vera að slá óvænt í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þrátt fyrir misjafna dóma gagnrýne...

24.07.2018

ABBA söngvar hljóma á toppnum

Dans - og söngvamyndin Mamma mia! Here We Go Again fór ný á lista, rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og kemur líklega fáum á óvart, enda naut fyrri myndin, Mamma Mia! frá árinu 2008, mikilla vin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn