Eureka
Bönnuð innan 16 ára
DramaSpennutryllir

Eureka 1983

6.0 2738 atkv.Rotten tomatoes einkunn 40% Critics 6/10
130 MÍN

Norðurslóða gullgrafarinn Jack McCann, sem eftir 15 ára einmanalega leit, verður einn ríkasti maður í heimi þegar hann bókstaflega dettur ofaní gullfjall árið 1925. Mörgum árum síðar, árið 1945, þá býr hann á í vellystingunum á eyju í karabíska hafinu sem hann á sjálfur. En auðurinn veitir honum enga hugarró þar sem eiginkonan Helen, er leið, og... Lesa meira

Norðurslóða gullgrafarinn Jack McCann, sem eftir 15 ára einmanalega leit, verður einn ríkasti maður í heimi þegar hann bókstaflega dettur ofaní gullfjall árið 1925. Mörgum árum síðar, árið 1945, þá býr hann á í vellystingunum á eyju í karabíska hafinu sem hann á sjálfur. En auðurinn veitir honum enga hugarró þar sem eiginkonan Helen, er leið, og áfengissjúk; Tracy, ástkær en þrjósk dóttir hans giftist spilltum, góðgerðarsinnuðum framagosa; og mafíósar frá Miami ágirnast eyjuna hans til að byggja þar spilavíti. Líf hans er er flækt í þráhyggju allra í kringum hann, með græðgi, völd og spillingu og ólifnað í dulafullri táknrænu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn