Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Marshall 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Live Hard. Fight Harder.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 66
/100
Aðallag myndarinnar, Stand Up for Something í flutningi Öndru Day og Common, tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta kvikmyndalag ársins.

Thurgood Marshall (1908–1993) varð árið 1967 fyrsti maðurinn af afrískum uppruna sem var skipaður hæstaréttardómari í Bandaríkjunum. Áður en það gerðist hafði hann skapað sér nafn sem einn besti mannréttindalögmaður landsins og í þessari mynd er fjallað um eitt af fyrstu málum hans.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

31.10.2022

Hélt hann hefði farið yfir strikið

Breska blaðið Financial Times gefur rómantísku gamanmyndinni Bros, sem kom í bíó um helgina, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi um myndina og segir hana fyndna. Þar sé fjallað sé um pólitík, dægurmenningu og vísað sé í Bert og...

29.10.2022

Þéttasti Bíóbær til þessa - Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn