Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 2017

Justwatch

Frumsýnd: 19. janúar 2018

Sorg, morð og þrjú skilti.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 88
/100
Tvenn Óskarsverðlaun, McDormand og Rockwell. Tilnefnd til sjö óskara. Golden Globe sem besta dramamynd og McDormand og Rockwell einnig verðlaunuð, sem og handritið. Besta mynd og besta handrit á BAFTA og Rockwell McDormand bæði verðlaunuð.

Sjö mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?

Aðalleikarar

Frances McDormand

Mildred Hayes

Woody Harrelson

Bill Willoughby

Sam Rockwell

Jason Dixon

Lucas Hedges

Robbie Hayes

Abbie Cornish

Anne Willoughby

Virginia Mayo

Red Welby

John Hawkes

Charlie Hayes

Jan Josef Liefers

Cedric Connolly

Clarke Peters

Abercrombie

Amanda Warren

Denise Watson

Sandy Martin

Mrs. Dixon

Pyotr Tochilin

Crop-Haired Guy

Nick Searcy

Father Montgomery (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

15.09.2019

Hitlerskómedía vann á TIFF

Mynd Thor: Ragnarok leikstjórans Taika Waititi, Jojo Rabbit, vann í dag til hinna eftirsóttu People’s Choice verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem lauk í dag. Jojo borðar með ímynduðum vini sínum...

23.01.2018

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn