Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Thelma 2017

Frumsýnd: 20. október 2017

Sometimes the most terrifying discovery is who you really are.

116 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda mynd ársins.

Thelma er nemandi í háskóla sem verður hrifin af samnemanda sínum, Önju, en reynir að fara leynt með tilfinningar sínar til hennar enda hrædd við að opinbera kynhneigð sína. Við það losnar úr læðingi gríðarleg orka úr undirmeðvitund hennar sem hún hefur enga hugmynd um hvernig á að beisla. Í ljós kemur að orkan sem býr innra með Thelmu getur verið... Lesa meira

Thelma er nemandi í háskóla sem verður hrifin af samnemanda sínum, Önju, en reynir að fara leynt með tilfinningar sínar til hennar enda hrædd við að opinbera kynhneigð sína. Við það losnar úr læðingi gríðarleg orka úr undirmeðvitund hennar sem hún hefur enga hugmynd um hvernig á að beisla. Í ljós kemur að orkan sem býr innra með Thelmu getur verið banvæn við ákveðnar aðstæður ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.10.2023

Vissirðu þetta um nýju Scorsese myndina?

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorseses, Killers of the Flower Moon verður frumsýnd á Íslandi þann 20. október nk. Með aðalhlutverk í myndinni fer bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, en þeir félagar hafa unnið í...

28.01.2023

Allir eiga skilið að verða ástfangnir

Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi...

18.10.2022

Glæpadrama sigraði PIFF

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Á íslensku myndi það útleggjast sem lifi bíóið. „Þetta er kannski ek...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn