Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Caddyshack 1980

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Some People Just Don't Belong.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Margt fyndið gerist í fínum golfklúbbi. Allir meðlimir eru auðugir og sérstakir, og allir starfsmenn eru fátækir og aðeins minna skrýtnir. Aðal persónan er Danny, sem er kylfuberi sem gerir nánast allt til að safna pening til að komast í menntaskóla. Það eru margar hliðarsögur, þar á meðal ein um aðstoðar flatarumsjónarmanninn, sem er stöðugt að eltast... Lesa meira

Margt fyndið gerist í fínum golfklúbbi. Allir meðlimir eru auðugir og sérstakir, og allir starfsmenn eru fátækir og aðeins minna skrýtnir. Aðal persónan er Danny, sem er kylfuberi sem gerir nánast allt til að safna pening til að komast í menntaskóla. Það eru margar hliðarsögur, þar á meðal ein um aðstoðar flatarumsjónarmanninn, sem er stöðugt að eltast við krúttlegt nagdýr.... minna

Aðalleikarar

Chevy Chase

Ty Webb

Ted Knight

Judge Smails

Bill Murray

Carl Spackler

Michael O'Keefe

Danny Noonan

Cindy Morgan

Lacey Underall

Albert Salmi

Mr. Noonan

Dan Resin

Dr. Beeper

Elaine Aiken

Mrs. Noonan

Henry Wilcoxon

The Bishop

Elisa Argenzio

Motormouth

Thomas A. Carlin

Sandy McFiddish

Leikstjórn

Handrit


Frábær gaman mynd sem hitti beint í mark. Myndin dregur nafn sitt af starfi aðalpersónunnar, en hann vinnur við að bera golfpoka fyrir golfara.

Það eru margar góðar persónur í þessari mynd en sú besta að mínu mati var Carl, sem var snilldarleikin af Bill Murray, hann var einhverskonar garðyrkjumaður.

Það er varla hægt að lýsa þessari mynd þú verður bara að sjá hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2014

Bill Murray: „Guð blessi hann“

Leikarinn Bill Murray hefur gefið út yfirlýsingu varðandi andlát Harold Ramis, en þeir unnu saman að fjölmörgum kvikmyndum á 9. og 10. áratugnum. „Ég og Harold Ramis gerðum saman National Lampoon Show á Broadway, Meat...

24.02.2014

Harold Ramis látinn

Leikstjóri Groundhog Day, Harold Ramis, lést í dag, 69 ára að aldri. Ramis hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm undanfarin ár og var hann umvafinn fjölskyldu sinni á heimili sínu í Chicago er hann lést upp úr hádegi. Ramis er hv...

07.01.2011

Skringileg móment Murrays

Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn