Victoria and Abdul
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSögulegÆviágrip

Victoria and Abdul 2017

History's most unlikely friendship

6.8 27788 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 7/10
112 MÍN

Myndin hefst árið 1899 þegar Viktoría Englandsdrottning hafði ríkt í 62 ár og var að verða áttræð. Þegar ungur indverskur sendiboði og þjónn, Abdul að nafni, færir henni gjöf frá heimalandi sínu heillast hún af hreinlyndi hans og framkomu, og ekki síður af þekkingu hans á Kóraninum. Hún ákveður því að gera hann að kennara sínum um trú og siði... Lesa meira

Myndin hefst árið 1899 þegar Viktoría Englandsdrottning hafði ríkt í 62 ár og var að verða áttræð. Þegar ungur indverskur sendiboði og þjónn, Abdul að nafni, færir henni gjöf frá heimalandi sínu heillast hún af hreinlyndi hans og framkomu, og ekki síður af þekkingu hans á Kóraninum. Hún ákveður því að gera hann að kennara sínum um trú og siði múslima, mörgum úr hirðinni til mikillar undrunar. Á sama tíma á hún í deilum við þingið og einstaka þingmenn sem vilja bregða fyrir hana fæti ...... minna

Aðalleikarar

Judi Dench

Queen Victoria

Tim Pigott-Smith

Sir Henry Ponsonby

Eddie Izzard

Bertie, Prince of Wales

Adeel Akhtar

Mohammed

Michael Gambon

Lord Salisbury

Olivia Williams

Baroness Churchill

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn