Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Idioterne 1998

(The Idiots)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Society is the mother of all Idiots

117 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 47
/100
Bodil Jørgensen valin besta leikkonan á dönsku kvikmyndaverðlaununum og Bodil verðlaununum. Nikolaj Lie Kaas og Anne Louise Hassing unnu Bodil verðlaun fyrir leik í aukahlutverki.

Hópur vel gefins ungs fólks ákveður að ögra viðteknum gildum samfélagsins og búa saman sem fávitar. Það sem þau gera mest af er að fara út á meðal “venjulegs” fólks og þykjast vera þroskaheft. Þau nota sér þetta til að skapa glundroða hvar sem þau koma og reyna að pirra fólk og láta því líða illa, fáránlega, verða reitt og hneyksla það.... Lesa meira

Hópur vel gefins ungs fólks ákveður að ögra viðteknum gildum samfélagsins og búa saman sem fávitar. Það sem þau gera mest af er að fara út á meðal “venjulegs” fólks og þykjast vera þroskaheft. Þau nota sér þetta til að skapa glundroða hvar sem þau koma og reyna að pirra fólk og láta því líða illa, fáránlega, verða reitt og hneyksla það. Myndin byrjar þegar þau fá týnda sál inn í hópinn og kynna hana fyrir leiðtoga hópsins sem er með mikilmennskubrjálæði. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Idioterne er sjokkerandi mynd. Hún er tekin upp af Lars Von Trier í Dogma stíll sem inniheldur það að myndin má ekki vera hljóðblönduð, ekki má nota sérstakar lýsingar nema þau sem eru á staðnum og ekki má nota þrífót heldur verður leikstjórinn að halda á kameruna svo eitthvað sé nefnd. En það gerir hana frábæra vegna þess hvað tökurnar eru amateurs-legar verður myndin mjög raunveruleg. Leikararnir eru æðislegar og standa sig frábærlega sem þroskaheftir. Þessi mynd sannar bara að til þess að gera góða mynd þarf maður ekki mikinn pening eða flottar græjur. Fyrir þá sem eru fullsaddir af Hollywood-myndum er þetta frábær mynd, en líka fyrir þá sem vilja sjá eitthvað öðruvísi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mynd um fólk sem hefur ekkert annað að gera enn að fíflast og þykjast vera geðveik. Lars von Trier á samt hrós skilið fyrir þessa mynd. Þetta er önnur Dogma myndin og maður hefur engan áhuga að sjá hinar Dogma myndirnar (Festen, Mifune Sidste Sang´). Léleg klámgrínmynd!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2015

Spurt og svarað á Norræni kvikmyndahátíð

Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu hófst í gær og stendur til 22. apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta. Helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja hátíðina heim...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn