Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Darkest Hour 2018

Justwatch

Frumsýnd: 2. febrúar 2018

Never Never Never surrender.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Gary Oldman valinn besti leikari í dramamynd á Golden Globe. Tilnefnd til níu BAFTA-verðlauna og sex Óskarsverðlauna. Oldman vann Óskar sem besti leikari, og myndin fékk einnig Óskar fyrir bestu förðun.

Myndin gerist öll í maí 1940 og lýsir aðdraganda þess að Winston Churchill var skipaður forsætisráðherra Bretlands svo og fyrstu dögum hans í embætti, en óhætt er að segja að hann hafi tekið við erfiðu búi. Þjóðverjar höfðu ráðist inn í Frakkland og áttu síðar í mánuðinum eftir að króa Bandamenn af í Dunkirk þar sem 400 þúsund hermenn horfðu... Lesa meira

Myndin gerist öll í maí 1940 og lýsir aðdraganda þess að Winston Churchill var skipaður forsætisráðherra Bretlands svo og fyrstu dögum hans í embætti, en óhætt er að segja að hann hafi tekið við erfiðu búi. Þjóðverjar höfðu ráðist inn í Frakkland og áttu síðar í mánuðinum eftir að króa Bandamenn af í Dunkirk þar sem 400 þúsund hermenn horfðu fram á að verða stráfelldir tækist ekki að ferja þá yfir Ermarsundið í tíma. ... minna

Aðalleikarar

Gary Oldman

Winston Churchill

Lily James

Elizabeth Layton

Ronald Pickup

Neville Chamberlain

Stephen Dillane

Viscount Halifax

Emma Dean

George VI

Nicholas Jones

Sir John Simon

Samuel West

Sir Anthony Eden

David Schofield

Clement Atlee

Stephen Roberts

General Sir Edmund Ironside

Hilton McRae

Arthur Greenwood

Jed Johnson

Sir Samuel Hoare

Adrian Rawlins

Air Chief Marshal Dowding

David Bamber

Admiral Ramsay

David Strathairn

President Roosevelt (voice)

Anna Burnett

Pamela Churchill

Hannah Steele

Abigail Walker

Charley Palmer Rothwell

Christopher Wilson (Photographer)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.04.2022

Kjöthakk plataði Þjóðverja

Hin sögulega kvikmynd Operation Mincemeat var frumsýnd í vikunni, en hún byggir á kostulegri sögu úr seinna stríði. Árið 1943, þegar Seinni heimsstyrjöldin stóð sem hæst, þá suðu breskir leyniþjónustumenn sa...

24.02.2019

Hverjir vinna og hverjir ættu að vinna Óskar í kvöld?

Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu ...

02.03.2018

Óskarsverðlaunaferðalangar skoða tökustaði

Sannir kvikmyndaunnendur reyna alla jafna að vera búnir að sjá hverja einustu kvikmynd sem tilnefnd er sem besta mynd á hverri Óskarsverðlaunahátíð, og það á einnig við um hátíðina í ár, þá nítugustu í röðinni,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn