Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Greatest Showman 2017

Frumsýnd: 29. desember 2017

The Impossible Comes True

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 48
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í kvikmynd, lagið This is Me.

Myndin sækir innblástur í líf hins stórmerka frumkvöðuls, heimspekings og gleðigjafa P.T. Barnum. Hann stofnaði m.a. fjölleikahús sem naut mikilla vinsælda á vesturströnd Bandaríkjanna og víðar um miðbik 19. aldar.

Aðalleikarar

Hugh Jackman

P. T. Barnum

Zac Efron

Phillip Carlyle

Michelle Williams

Charity Barnum

Rebecca Ferguson

Jenny Lind

Zendaya

Anne Wheeler

Keala Settle

Lettie Lutz

Yahya Abdul-Mateen II

W. D. Wheeler

Paul Sparks

James Gordon Bennett

Austyn Johnson

Caroline Barnum

Cameron Seely

Helen Barnum

Ellis Rubin

Young P. T. Barnum

Byron Jennings

Mr. Carlyle

Betsy Aidem

Mrs. Carlyle

Jean Marais

Mr. Winthrop

Tina Benko

Mrs. Winthrop

Keiji Muraki

Benjamin Hallett

Gayle Rankin

Queen Victoria

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.10.2022

Þéttasti Bíóbær til þessa - Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndin...

23.02.2021

Ævisaga um Robbie Williams á leið í tökur

Vinnsla er formlega hafin á kvikmyndaðri ævisögu breska söngvarans Robbie Williams. Bíómyndin mun ganga undir heitinu Better Man og er sögð vera í stíl Rocketman (2019) í umfangi og tónlistarnálgun. Má þá búast v...

11.08.2020

Efron í endurgerð Three Men and a Baby

Zac Efron mun leika aðalhlutverkið í endurgerð á hinni vinsælu "Three Men and a Baby" fyrir Disney+. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Efron klár í slaginn. Tom Selleck, Steve Guttenberg og Ted Danson léku aðalhlutverkin í uppr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn