Eve's Bayou
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Eve's Bayou 1997

The secrets that hold us together can also tear us apart.

7.3 8072 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 6/10
109 MÍN

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni.... Lesa meira

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni. Eve á erfitt með að gleyma atvikinu, og segir eldri systur sinni Cisely frá. Nú rekur hver lygin aðra ...... minna

Aðalleikarar

Jurnee Smollett

Eve Batiste

Meagan Good

Cisely Batiste

Lynn Whitfield

Roz Batiste

Samuel L. Jackson

Louis Batiste

Debbi Morgan

Mozelle Batiste Delacroix

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn