The Face of an Angel
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

The Face of an Angel 2014

Forget the truth, find the story

4.6 4306 atkv.Rotten tomatoes einkunn 37% Critics 5/10
101 MÍN

Hér segir frá blaðamanni og kvikmyndagerðarmanni þar sem þeir rannsaka alræmt morðmál. Myndin er byggð á sannri sögu af bandarískum nema, Amanda Fox, sem sökuð var um morð á Ítalíu. Amanda hélt fram sakleysi sínu en kom engum vörnum við þegar hún var dæmd í 26 ára fangelsi fyrir morðið.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn