Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Transformers: The Last Knight 2017

Justwatch

Frumsýnd: 21. júní 2017

Rethink your heroes

149 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 16% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við, en til að gera það, þá þarf hann að finna helgigrip, sem er á Jörðinni.

Aðalleikarar

Mark Wahlberg

Cade Yeager

Josh Duhamel

Col. William Lennox

Stanley Tucci

Wizard Merlin

Anthony Hopkins

Sir Edmund Burton

Laura Haddock

Vivian Wembly

John Turturro

Seymour Simmons

Glenn Morshower

General Morshower

Liam Garrigan

King Arthur

Peter Cullen

Optimus Prime / Nemesis Prime (voice)

Frank Welker

Megatron (voice)

Gemma Chan

Quintessa

Omar Sy

Hot Rod (voice)

Ken Watanabe

Drift (voice)

John Goodman

Hound (voice)

John DiMaggio

Crosshairs / Nitro Zeus (voice)

Reno Wilson

Sqweeks / Mohawk (voice)

Jess Harnell

Barricade (voice)

Tom Kenny

Wheelie (voice)

Mark Ryan

Lieutenant / Bulldog (voice)

Mitch Pileggi

TRF Group Leader

Gil Birmingham

Chief Sherman

Joey Box

Daytrader (voice)

Nicola Peltz

Tessa Yaeger (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.03.2018

Emoji valin versta mynd 2017

Teiknimyndin The Emoji Movie, eða Tjáknakvikmyndin, var valin versta bíómynd ársins á The Golden Rasberry Awards verðlaunahátíðinni, sem alla jafna er haldin sömu helgi og Óskarsverðlaunin eru haldin, og verðlaunar þa...

03.07.2017

Tónelskur flóttabílstjóri heillaði landann

Baby Driver, nýja myndin frá Shaun of the Dead leikstjóranum Edgar Wright, sló í gegn hér á landi og í Bandaríkjunum um helgina. Í Bandaríkjunum fór hún beint í annað sæti aðsóknarlistans, með 21 milljón bandarí...

26.06.2017

Risavélmennin sigruðu bílana

Risavélmennin utan úr geimnum, úr Transformers: The Last Knight, sem geta breytt sér í bíla og fleiri ökutæki, fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, ný á lista, og ruddu þar með toppmynd s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn