Náðu í appið
Öllum leyfð

Fjallkóngar 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2017

52 MÍNÍslenska

Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði. Við fylgjumst í myndinni með nokkrum bændum við störf í sveitinni og að hausti þurfa þeir allir að sameinast um að smala fé af afrétti og fara saman til fjalla og eru þar í um það bil viku.... Lesa meira

Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði. Við fylgjumst í myndinni með nokkrum bændum við störf í sveitinni og að hausti þurfa þeir allir að sameinast um að smala fé af afrétti og fara saman til fjalla og eru þar í um það bil viku. Afréttur Skaftártungumanna og sveitin þeirra eru einhver allra fallegustu landsvæði á Íslandi sem kemur berlega í ljós í myndinni. Smalamennskurnar á þessu svæði byggja á langri hefð sem menn hafa nýtt skynsamlega í sátt við náttúruna í árhundruð.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn