Fjallkóngar 2017

52 MÍNHeimildarmyndÍslensk mynd
Fjallkóngar
Frumsýnd:
12. janúar 2017
Leikstjórn:
Tungumál:
Íslenska
Öllum leyfð

Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði. Við fylgjumst í myndinni með nokkrum bændum við störf... Lesa meira

Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði. Við fylgjumst í myndinni með nokkrum bændum við störf í sveitinni og að hausti þurfa þeir allir að sameinast um að smala fé af afrétti og fara saman til fjalla og eru þar í um það bil viku. Afréttur Skaftártungumanna og sveitin þeirra eru einhver allra fallegustu landsvæði á Íslandi sem kemur berlega í ljós í myndinni. Smalamennskurnar á þessu svæði byggja á langri hefð sem menn hafa nýtt skynsamlega í sátt við náttúruna í árhundruð.... minna

LEIKSTJÓRN

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn