Swept from the Sea (1997)12 ára
Tegund: Rómantísk, Drama, Ráðgáta
Leikstjórn: Beeban Kidron
Skoða mynd á imdb 6.9/10 2,401 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
In the heart of an outcast he found his destiny. In the passion of an outsider she found her home.
Söguþráður
Myndin segir sögu rússnesks innflytjanda og skipbrotsmanns,Yanko Goorall, og Amy Foster í lok 19.aldarinnar. Þegar Yanko kemur að bóndabæ, veikur og svangur eftir skipbrotið, þá er allir hræddir við hann, nema Amy, sem er góð við hann og hjálpsöm. Fljótlega verður hann eins og sonur Dr. James Kennedy, og ástin blossar upp á milli Amy og Yanko.
Umfjallanir
Svipaðar myndir