DramaSpennutryllir
Road to Paloma
2014
On the road. On the run.
91 MÍNIndíáninn Wolf heldur í sjálfskipaða útlegð í auðnum Vestur-Bandaríkjanna
eftir að hafa drepið morðingja móður sinna. Sex mánuðir líða og þá ákveður Wolf að tími sé kominn til
að bruna til æskustöðvanna í norðri þar sem hann ætlar að dreifa ösku móður
sinnar. En réttvísin bíður hans enn ...