Náðu í appið
Öllum leyfð

Sumarbörn 2017

Justwatch

Frumsýnd: 13. október 2017

Þegar flótti er eina leiðin heim

85 MÍNÍslenska
Sumarbörn vann til Edduverðlauna fyrir besta Barna- og unglingaefni ársins.

Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju... Lesa meira

Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2018

Fyrstu alþjóðlegu verðlaun Sumarbarna

Sumarbörn, fyrsta kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd, vann INIS verðlaunin á FIFEM – alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Montreal í Kanada. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Sumarb...

17.10.2017

Framtíðatryllirinn trónir á toppnum

Ryan Gosling, Robin Wright og Harrison Ford og allir hinir gæðaleikararnir úr Blade Runner 2049 halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í Bandaríkjunum er hinsvegar komin ný toppmynd, endurup...

28.01.2014

Baltasar Kormákur heiðraður í Gautaborg

Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátí...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn