All These Sleepless Nights
HeimildarmyndRIFF

All These Sleepless Nights 2016

(Svefnlausar nætur, Wszystkie nieprzespane noce)

Frumsýnd: 29. september 2016

6.7 1255 atkv.Rotten tomatoes einkunn 67% Critics 7/10
100 MÍN

Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins. Krzysztof er nýhættur með kærustunni og strákarnir lifa til hins ýtrasta. Þeir þrýsta á hvorn annan uns fyrrum kærasta Michal blandast í málin. Hlý blanda af heimildamynd og skáldskap.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn