Náðu í appið
All These Sleepless Nights

All These Sleepless Nights 2016

(Svefnlausar nætur, Wszystkie nieprzespane noce)

Frumsýnd: 29. september 2016

100 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100
Hlaut verðlaun á Sundance.

Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins. Krzysztof er nýhættur með kærustunni og strákarnir lifa til hins ýtrasta. Þeir þrýsta á hvorn annan uns fyrrum kærasta Michal blandast í málin. Hlý blanda af heimildamynd og skáldskap.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn