Náðu í appið
Under Sandet
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Under Sandet 2015

(Land of Mine)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2016

Leikið við dauðann

100 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
8/10
Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2017 sem besta erlenda mynd ársins.

Þegar seinni heimsstyrjöldin lýkur þvingar danski herinn hóp ungra þýskra stríðsfanga til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Piltarnir, sem búa yfir ýmist lítilli eða engri þjálfun til verksins, komast brátt að því að stríðinu er hvergi nærri lokið.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn