Náðu í appið
Öllum leyfð

Hneturánið 2 2017

(The Nut Job 2: Nutty by Nature)

Justwatch

Frumsýnd: 20. október 2017

Get ready. Get set. Get nuts!

91 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014. Nú er tilveru þeirra hins vegar ógnað þegar borgarstjórinn í Eikarbæ ákveður að ryðja burt almenningsgarðinum sem þau búa í og nota svæðið í staðinn undir skemmtigarð. Það má auðvitað ekki gerast en hvað eiga Surlí og hin dýrin... Lesa meira

Íkorninn Surlí og hin dýrin í Eikarbæ hafa haft það gott frá því við hittum þau í samnefndri mynd árið 2014. Nú er tilveru þeirra hins vegar ógnað þegar borgarstjórinn í Eikarbæ ákveður að ryðja burt almenningsgarðinum sem þau búa í og nota svæðið í staðinn undir skemmtigarð. Það má auðvitað ekki gerast en hvað eiga Surlí og hin dýrin að taka til bragðs?... minna

Aðalleikarar

Will Arnett

Surly (voice)

Shinnosuke Ikehata

Precious (voice)

Bobby Cannavale

Frankie (voice)

Bobby Moynihan

The Mayor (voice)

Isabela Merced

Heather (voice)

Peter Stormare

Gunther (voice)

Gabriel Iglesias

Jimmy (voice)

Jeff Dunham

Mole (voice)

Sebastian Maniscalco

Johnny (voice)

Kari Wahlgren

Jamie (voice) / Additional Voices

Jackie Chan

Mr. Feng (voice)

Katherine Heigl

Andie (voice)

José Bénazéraf

Redline (voice)

Josh Robert Thompson

Construction Foreman (voice)

Jess Harnell

Animal Control Guy 1 (voice)

Fred Tatasciore

Animal Control Guy 2 (voice)

Greg Chun

Mouse Henchman (voice)

Justin Felbinger

Young Surly (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.11.2017

Áfram þrumuveður á toppnum

Þrumuguðinn Þór í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Thor: Ragnarok, er enn geysiöflugur og aðsóknin firnagóð, en myndin situr nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð með tæpar 10 milljónir króna í ...

30.10.2017

Þrumaði sér á toppinn

Marvel ofurhetjan og þrumuguðinn Thor í kvikmyndinni Thor: Ragnarok, flaug nýr á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og sópaði til sín tæpum 14 milljónum íslenskra króna. Myndin í öðru sæ...

24.10.2017

Brjálað veður á toppnum

Veður eru válynd á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en kvikmyndin Geostorm, sem fjallar um kerfi sem á að koma í veg fyrir brjálað veður, fauk ný á lista beint á toppinn, með engum öðrum en aðal...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn